
Farið var á Drángsnes síðustu helgi með ella bróður og völu kærestu hans. Það var mikið djamm og góð skemtun. Ball var um kvöldið og mikið djamm. Svo þegar að það kom að brotför þá komum við ekki fellihísinu saman endaði með því að við slitum vírana í því eftir 2 tíma að reina að pakka því saman. Við vorum hálf fegnir að geta komist að stað. Þetta var nú ekki alveg búið en því bílinn var rafmagnslaus síðan. Við reduðum því fljótlega og komust heim á endanum.
Altt er gott sem endar vel k.v. Hlíðar